Category Archives: Erindi til stjórnvalda

Óskalisti Rótarinnar

29. ágúst 2017 Ráði Rótarinnar var fyrir skemmstu boðið til fundar á Vogi þar sem þær Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir og framkvæmdastjóri lækninga, Þóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur og Erla Björg Sigurðardóttir, stjórnarkona í SÁÁ, tóku á móti okkur. Við fengum kynnisferð um sjúkrahúsið og áttum mjög gott samtal um konur og fíknivanda. Það…Nánar

Greinargerð til heilbrigðisráðherra um konur og fíkn

Reykjavík 26. júní 2017 Rótin hefur í kjölfar heimsóknar til Óttarrs Proppé, heilbrigðisráðherra, sent honum greinargerð um umræðuefni fundarins og tillögur til aðgerða til að bæta meðferðarkerfið. Lesa má greinargerðina í PDF-skjali hér. Ávarp Ágæti heilbrigðisráðherra, Óttarr Proppé. Miðvikudaginn 21. júní 2017 tók heilbrigðisráðherra, Óttarr Proppé, á móti þremur ráðskonum Rótarinnar, félags um málefni kvenna…Nánar

Erindi til Embættis landlæknis vegna gæða og öryggis í meðferð

Reykjavík 9. júní 2017 Áhyggjur Rótarinnar af gæðum og öryggi í meðferð Eitt af aðalbaráttumálum Rótarinnar, og ein aðalástæða þess að félagið var stofnað, eru bætt gæði og öryggi kvenna og barna í meðferðarkerfinu. Embætti landlæknis er þetta vel kunnugt þar sem félagið hefur sent embættinu, og öðrum yfirvöldum, fjölda erinda þar að lútandi. Einnig…Nánar

Umsögn Rótarinnar um áfengisfrumvarp

14. mars 2017 Umsögn Rótarinnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, lögum um aukatekjur ríkissjóðs, áfengislögum og lögum um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum (smásala áfengis). Þingskjal 165 – 106. mál.  Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda – leggst alfarið…Nánar

Heggur sá er hlífa skyldi – Ályktun

Heggur sá er hlífa skyldi – Ályktun

24. september 2016 Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda – lýsir undrun og vanþóknun á framgöngu dómstóla og fjölmiðla í kjölfar nauðgunarmáls sem upp kom í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Skemmst er þess að minnast að lögregla í Vestmannaeyjum taldi tölfræðiupplýsingar um kynferðisbrot of persónuleg gögn til að birta opinberlega. Nú…Nánar

Erindi til siðanefndar Læknafélags Íslands

Erindi til siðanefndar Læknafélags Íslands

28. apríl 2016 Rótin hefur sent erindi til siðanefndar Læknafélags Íslands vegna ummæla geðlæknis í fjölmiðlum: „Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, óskar eftir áliti siðanefndar Læknafélags Íslands á því hvort ummæli Óttars Guðmundssonar, í viðtali við Fréttablaðið 22. apríl, 2016, samræmist þeirri ábyrgð gagnvart einstaklingum og samfélagi sem fylgir starfi læknis…Nánar

Umsögn til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Umsögn til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

25. maí 2016 Nú stendur yfir úttekt á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, á ensku Universal Periodic Review, UPR. Tilgangurinn er að kalla fram bæði það sem vel er gert og það sem betur má fara í mannréttindamálum aðildarríkjanna og sík úttekt var gerð á Íslandi árið 2011. Lögð er áhersla á það að…Nánar

Erindi til Neyðarlínu og FMR

Erindi til Neyðarlínu og FMR

24. febrúar 2016 Rótin hefur sent tvö erindi annars vegar annað erindi til Neyðarlínunnar og hins vegar erindi til Fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra til að fylgja eftir erindi til Neyðarlínunnar frá 22. febrúar. Í erindi til Neyðarlínunnar, sem lesa má í PDF-skjali hér, segir: „Rótin óskaði eftir svörum frá Neyðarlínunni við nokkrum spurningum sem vöknuðu eftir að…Nánar

Spurningar til Neyðarlínunnar

Spurningar til Neyðarlínunnar

21. febrúar 2016 Rótin hefur sent erindi til Neyðarlínunnar vegna frétta af því að kona hafi verið hætt komin í vikunni eftir að alvarlegt viðbragðaleysi við neyðarkalli hennar: “Sæll Þórhallur. Í vikunni bárust af því fréttir að alvarleg mistök hjá Neyðarlínunni hafi orðið þess valdandi að kona varð næstum úti. Það vakti athygli okkar Rótarkvenna…Nánar

Rótin og úrskurðarnefnd um upplýsingamál

29. janúar 2016 Hinn þriðja júní 2015 sendi Rótin ósk um „um laun formanns og framkvæmdastjóra SÁÁ, ásamt upplýsingum um samningsbundin hlunnindi samkvæmt 3. og 5. gr. upplýsingalaga.“ Erindið var ítrekað og hinn 9. júní fékkst svar um að erindið væri móttekið en ekkert meira svo að erindið var ítrekað einu sinni enn hinn 23. september…Nánar