Category Archives: Erindi til stjórnvalda

Umsögn Rótarinnar um áfengisfrumvarp

14. mars 2017 Umsögn Rótarinnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, lögum um aukatekjur ríkissjóðs, áfengislögum og lögum um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum (smásala áfengis). Þingskjal 165 – 106. mál.  Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda – leggst alfarið…Nánar

Heggur sá er hlífa skyldi – Ályktun

Heggur sá er hlífa skyldi – Ályktun

24. september 2016 Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda – lýsir undrun og vanþóknun á framgöngu dómstóla og fjölmiðla í kjölfar nauðgunarmáls sem upp kom í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Skemmst er þess að minnast að lögregla í Vestmannaeyjum taldi tölfræðiupplýsingar um kynferðisbrot of persónuleg gögn til að birta opinberlega. Nú…Nánar

Erindi til siðanefndar Læknafélags Íslands

Erindi til siðanefndar Læknafélags Íslands

28. apríl 2016 Rótin hefur sent erindi til siðanefndar Læknafélags Íslands vegna ummæla geðlæknis í fjölmiðlum: „Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, óskar eftir áliti siðanefndar Læknafélags Íslands á því hvort ummæli Óttars Guðmundssonar, í viðtali við Fréttablaðið 22. apríl, 2016, samræmist þeirri ábyrgð gagnvart einstaklingum og samfélagi sem fylgir starfi læknis…Nánar

Umsögn til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Umsögn til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

25. maí 2016 Nú stendur yfir úttekt á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, á ensku Universal Periodic Review, UPR. Tilgangurinn er að kalla fram bæði það sem vel er gert og það sem betur má fara í mannréttindamálum aðildarríkjanna og sík úttekt var gerð á Íslandi árið 2011. Lögð er áhersla á það að…Nánar

Erindi til Neyðarlínu og FMR

Erindi til Neyðarlínu og FMR

24. febrúar 2016 Rótin hefur sent tvö erindi annars vegar annað erindi til Neyðarlínunnar og hins vegar erindi til Fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra til að fylgja eftir erindi til Neyðarlínunnar frá 22. febrúar. Í erindi til Neyðarlínunnar, sem lesa má í PDF-skjali hér, segir: „Rótin óskaði eftir svörum frá Neyðarlínunni við nokkrum spurningum sem vöknuðu eftir að…Nánar

Spurningar til Neyðarlínunnar

Spurningar til Neyðarlínunnar

21. febrúar 2016 Rótin hefur sent erindi til Neyðarlínunnar vegna frétta af því að kona hafi verið hætt komin í vikunni eftir að alvarlegt viðbragðaleysi við neyðarkalli hennar: “Sæll Þórhallur. Í vikunni bárust af því fréttir að alvarleg mistök hjá Neyðarlínunni hafi orðið þess valdandi að kona varð næstum úti. Það vakti athygli okkar Rótarkvenna…Nánar

Rótin og úrskurðarnefnd um upplýsingamál

29. janúar 2016 Hinn þriðja júní 2015 sendi Rótin ósk um „um laun formanns og framkvæmdastjóra SÁÁ, ásamt upplýsingum um samningsbundin hlunnindi samkvæmt 3. og 5. gr. upplýsingalaga.“ Erindið var ítrekað og hinn 9. júní fékkst svar um að erindið væri móttekið en ekkert meira svo að erindið var ítrekað einu sinni enn hinn 23. september…Nánar

Barnaverndarstofa svarar Rótinni

Barnaverndarstofa svarar Rótinni

18. október 2015 Rótinni barst nú í október svar Barnaverndarstofu við fyrirspurn sem send var stofnuninni 30. júní um meðferð barna og ungmenna. Óskað var svara við eftirfarandi spurningum: Hver er meðferðarstefnan á heimilum Barnaverndar t.d. varðandi fíknivanda? Er áfallasaga barnanna skoðuð og veitt meðferð í samræmi við það? Hvaða rök lágu að baki því…Nánar

Tölfræði um afbrotamenn á Vogi

Tölfræði um afbrotamenn á Vogi

20. september 2015   Rótin hefur sent eftirfarandi erindi til SÁÁ þar sem óskað er eftir tölfræðilegum upplýsingum um afbrotasögu skjólstæðinga þeirra. Góðan dag. Í glærusýningu Rafns M. Jónssonar verkefnisstjóra í áfengis- og vímuvörnum hjá Embætti landlæknis, sem finna má á vef Náum áttum og ber titilinn H2O, (http://www.naumattum.is/page/n8_fundur_17okt_2012) koma fram upplýsingar um að 32%…Nánar

Öryggi kvenna í meðferð – yfirlit

Öryggi kvenna í meðferð – yfirlit

20. september 2015 Eitt af aðalbaráttumálum Rótarinnar frá stofnun hefur verið að berjast fyrir bættu öryggi kvenna í meðferð. Persónulegt öryggi er grunnforsenda fyrir góðum árangri í meðferð og sjálfsögð mannréttindi í heilbrigðiskerfinu að okkar dómi. Eftirfarandi eru aðgerðir og erindi sem við höfum sent frá okkur vegna þessa: 28. janúar 2018. … að benda…Nánar