PTMF Overview of The Wider Context

Power threat meaning framework – Summary

(English below)

Dagsetning: Fimmtudagur 14. september 2023, kl. 8.30-16:30

Staðsetning: Hótel Reykjavík Grand, Sigtún 28, 105 Reykjavík

Þátttökugjald: 12.750 kr. Innifalið er þátttaka í vinnustofunni, léttur hádegisverður og kaffiveitingar. Háskólastúdentar og öryrkjar greiða 8.950.
Athugið hvort að stéttarfélagið ykkar veiti styrki til þátttöku í vinnustofunni.

Skráning er hér

Smellið á hlekkinn hér fyrir ofan fyrir skráningu. Greiðsluupplýsingar berast í tölvupósti innan nokkurra daga.

Upplýsingar fyrir þátttakendur til notkunar í vinnustofunni má nálgast hér.   

Fyrirlesari: Dr. Lucy Johnstone, ráðgefandi klínískur sálfræðingur og annar aðalhöfundur power threat meaning framework – PTMF – sem í beinni íslenskri þýðingu útleggst sem valda-ógnar-merkingar-módelið.

Fyrir hver? Vinnustofan er áhugaverð fyrir fagfólk í heilbrigðis- félags- og menntagreinum, ekki síst þau sem vinna með fólki sem glímt hefur við geðrænar áskoranir og einnig það fólk sem þekkir þær af eigin raun eða hefur glímt við vímuefnavanda. Nemendur í háskólum í framangreindum greinum eru velkomnir og fá afslátt af þátttökugjaldi sem og öryrkjar.
Þá nýtist vinnustofan þeim sem koma að stefnumótun í heilbrigðis- og félagskerfi. Þá eru öll sem hafa áhuga á grundvallarhugmyndum, þróun og umbótum í þjónustu við fólk sem býr við geðrænar áskoranir og/eða vímuefnavanda velkomin.
Vinnustofan fer fram á ensku.

Þema: PTMF var unnið af sálfræðingum og þjónustunotendum yfir fimm ára tímabil og gefið út af Breska sálfræðifélaginu (ens. British Psychological Society – BSP) árið 2018 og gefur okkur annan valmöguleika við hefðbundin geðgreiningakerfi sem byggja á einkennum og greiningum. PTMF setur líka sambandið á milli félagslegra þátta eins og fátæktar, mismununar og misréttis í víðara samhengi ásamt áföllum eins og misnotkun og ofbeldi með tilheyrandi andlegum þjáningum. Hægt er að nota PTMF til að hjálpa fólki að skapa vonbetri frásagnir eða sögur um líf sitt og erfiðleika sína í stað þess að við lítum á okkur sem ámælisverð, veikburða, ófullnægjandi eða „geðveik“. PTMF sýnir líka fram á af hverju þau okkar sem eiga ekki augljósa sögu um áföll eigum oft erfitt með að finna til eigin verðleika, tilgangs og sjálfsvitundar. Sérstaklega verður hugað að samhengi kvenna með vímuefnavanda.
PTMF fjallar um okkur öll og hefur vakið athygli bæði á Bretlandi og á alþjóðavettvangi.
Þátttakendur eru kynntir fyrir grundvallarhugmyndum PTMF og fá tækifæri til að skoða hvernig PTMF getur nýst í þeirra starfi.
Frekari upplýsingar um PTMF er að finna í þessari þýddu grein og á vef Breska sálfræðifélgsins.

Um Lucy Johnstone: Dr. Lucy Johnstone er ráðgefandi klínískur sálfræðingur, hún er höfundur bókarinnar Users and abusers of psychiatry (3. útg. Routledge 2021), A straight-talking guide to psychiatric diagnosis (PCCS Books, 2. útg. 2022); meðritstjóri Formulation in psychology and psychotherapy: making sense of people’s problems (Routledge, 2. útg. 2013) og meðhöfundur A straight talking introduction to the Power Threat Meaning Framework, 2020, PCCS Books) ásamt fjölda annarra kafla og greina sem fjalla á gagnrýninn hátt um geðheilbrigðisfræði og ástundun hennar. Lucy er fyrrverandi námsstjóri Bristol Clinical Psychology Doctorate í Bretlandi og hefur starfað við geðheilbrigðisþjónustu fullorðinna í fjölda ára, síðast í Suður-Wales. Hún er gestaprófessor við London South Bank-háskólann og félagi (ens. fellow) í Breska sálfræðifélaginu.
Lucy er aðalhöfundur, ásamt prófessor Mary Boyle, Power Threat Meaning Framework – PTMF  (2018), útgáfu Breska sálfræðingafélagsins sem var þróuð í samvinnu við notendur geðheilbrigðisþjónustu. PTMF er hugmyndafræðilegur valkostur við geðgreiningu sem hefur vakið athygli víða um heim. Lucy er reyndur fyrirlesari í kennslu, á ráðstefnum og víðar og starfar nú sem sjálfstæður þjálfari. Hún býr í Bristol á Bretlandi.

Nánari upplýsingar gefur Kristín I. Pálsdóttir kristin@rotin.is

Vinnustofan er haldin með styrk frá landbúnaðar- og matvælaráðuneytinu sem hafði umsjón með líknarsjóði Sigríðar Melsted sem slitið var árið 2022. Eins og fram kemur á vef ráðuneytisins bar orðalag skipulagsskrár sjóðsins keim af tíðaranda síns tíma en þar segir m.a.: „Líknarsjóður þessi skal vera handa ógiftum, heilsuveikum og bágstöddum konum, einkum þeim sem aldar hafa verið upp á góðum og siðprúðum heimilum, og eru siðprúðar.“

____________________________________________________________

Dagskrá / Agenda

8:30-9:00 Skráning / Registration
9:00-10:15 Kynning: Yfirlit yfir stóra samhengið /

Introductions: Overview of the wider context

10:15-10:35 HLÉ / BREAK
10:35-12:15 Yfirlit yfir Power Threat Meaning Framework, spurningar / The Power Threat Meaning Framework: summary and questions
12:15-13:00 HÁDEGISHLÉ / LUNCH
13:00-14:45 Æfingar – litlir hópar / Exercise – small groups
14:45-15:05 HLÉ / BREAK
15:05-16:20 Æfingar og endurgjöf / Exercise and feedback
16:20-16:30 Spurningar að lokum / Final questions

____________________________________________________________

Workshop about the Power threat meaning framework (PTMF)

Date: Thursday 14 September 2023 from 8.30 to 16:30

Location: Hotel Reykjavik Grand, Sigtún 28, 105 Reykjavík

Participation fee: ISK 12.750 kr. Included is participation in the workshop, a light meal, and refreshments. University students and people with disabilities pay 8.950.
Check if your labour union offer grants for participation.

Registration

Click the link above to registrate. You will get information on payment by email in a few days.

Lecturer: Dr Lucy Johnstone is a consultant clinical psychologist and co-lead author of the Power Threat Meaning Framework, a radical new conceptual alternative to the diagnostic model of distress.

For whom? The workshop is interesting for professionals in the health, social and educational fields, especially those who work with people who have struggled with mental challenges and also those who know them firsthand or have struggled with substance use. Students in universities in the aforementioned subjects are welcome and receive a discount on the participation fee, as do disabled people.
The workshop is useful for those involved in policy making in the health and social care field. Everyone who is interested in paradigm of mental health, development, and improvements in services for people living with mental challenges and/or substance use is welcome.
The Workshop is in English.

Theme: The Power Threat Meaning Framework, produced by psychologists and service users over a period of 5 years and published by the British Psychological Society in 2018, offers an alternative to more traditional models of mental health based on psychiatric diagnosis. It clarifies the links between wider social factors such as poverty, discrimination and inequality, along with traumas such as abuse and violence, and the resulting emotional distress. The Framework can be used as a way of helping people to create more hopeful narratives or stories about their lives and their difficulties, instead of seeing themselves as blameworthy, weak, deficient or ‘mentally ill’. It also shows why those of us who do not have an obvious history of trauma or adversity can still struggle to find a sense of self-worth, meaning and identity. The PTMF is about all of us and has attracted national and international attention. The context on women and substance use will be given notice.
Participants will be introduced to the principles of the PTMF and will have the opportunity to explore how it might support their practice.
For further information about PTMF see this article and visit the BPS website.

About Lucy Johnstone: Dr Lucy Johnstone is a consultant clinical psychologist, author of ‘Users and abusers of psychiatry‘ (3rd edition Routledge 2021) and ‘A straight-talking guide to psychiatric diagnosis’ (PCCS Books, 2nd edition 2022); co-editor of ‘Formulation in psychology and psychotherapy: making sense of people’s problems’ (Routledge, 2nd edition 2013); and co-author of ‘A straight talking introduction to the Power Threat Meaning Framework’, 2020, PCCS Books) along with a number of other chapters and articles taking a critical perspective on mental health theory and practice. She is the former Programme Director of the Bristol Clinical Psychology Doctorate in the UK and has worked in Adult Mental Health settings for many years, most recently in a service in South Wales. She is Visiting Professor at London South Bank University and a Fellow of the British Psychological Society.
Lucy was lead author, along with Professor Mary Boyle, for the ‘Power Threat Meaning Framework’ (2018), a British Psychological Society publication co-produced with service users, which outlines a conceptual alternative to psychiatric diagnosis and has attracted national and international attention. Lucy is an experienced conference speaker and lecturer, and currently works as an independent trainer. She lives in Bristol, UK.

For further information please contact Kristín I. Pálsdóttir: kristin@rotin.is

The workshop is funded with a grant from The Ministry of Food, Agriculture and Fisheries, which was in charge of Sigríður Melsted’s charity fund, which was terminated in 2022. As stated on the ministry’s website, the wording of the foundation’s charter had a flavour of the zeitgeist of its time, but it says: “This charity fund shall be for unmarried, ill-health and poor women, especially those who have been brought up in good and moral homes and are well-bread.”

Share This