Vinnustofa um nýtt skýringarmódel andlegrar líðanar eða Power threat meaning framework var haldin 14. september 2023. Sjá nánari upplýsingar um vinnustofuna hér. 

Frekari upplýsingar um PTMF er að finna á vef Breska sálfræðifélgsins og í þessari þýddu grein.

Vinnustofan hófst á tveimur fyrirlestrum sem nú er hægt að horfa á á Youtube-rás Rótarinnar. Nálgast má glærurnar með fyrirlestrunum hér. Glærur númer 1-46 eru með fyrri fyrirlestrinum um stóra samhengið og glærur frá númer 47 og eftir það með seinni fyrirlestrinum um PTMF.

Sá fyrri var: Kynning: Yfirlit yfir stóra samhengið eða Introductions: Overview of the wider context sem horfa má á hér:

Seinni fyrirlesturinn var yfirlit yfir Power Threat Meaning Framework.

Stikla frá kynningu á PTFM í Bretlandi árið 2018

 Bækur eftir dr. Lucy Johnstone:

Bækur og greinar sem dr. Johnstone mælti með

Share This