Karlar og áföll – Leiðir til bata

Karlar og áföll – Leiðir til bata

Námskeiðið Karlar og áföll – leiðir til bata er nú haldið í fimmta sinn. Námskeiðið er ætlað körlum sem hafa orðið fyrir ofbeldi af einhverju tagi, meðvituðu og ómeðvituðu, t.d. vanrækslu og einelti.

Konukot

Markaður Konukots

Archives