Staðreyndir um hræðsluáróður

Staðreyndir um hræðsluáróður

Hvað er hræðsluáróður/óttaboð? Hræðsluáróðri eða óttaboðum er ætlað að hræða fólk til heilbrigðrar breytni (t.d að hætta að reykja, nota ekki vímuefni, hætta hraðakstri, stunda meiri líkamsrækt). Oft er notað áhrifamikið og óþægilegt mynd- og tölfræðiefni sem vekur...

Nýtt merki félagsins

Nýtt merki félagsins

Rótin hefur látið vinna nýtt merki félagsins í samræmi við hugmyndafræði félagsins sem byggir á því að nálgast vímuefnavanda kvenna út frá styrkleika. Það voru þau Einar Gylfason og Unnur Valdís Kristjánsdóttir hjá leynivopninu sem sköpuðu hið nýja útlit félagsins og...

Archives