Við þökkum öllum sem tóku þátt í vinnustofunum fyrir þátttökuna. Við fengum góða innsýn í hvað er að gerast í skaðaminnkandi þjónustu fyrir konur á Íslandi hjá Reykjavíkurborg, Landspítala, Skjólinu og Konukoti ásamt kynningu á nýrri MA-ritgerð Kolbrúnar Kolbeinsdóttur um konur í Konukoti.
Við þökkum þeim Guðbjörgu Ottósdóttur, dósent í félagsráðgjöf, Halldóru D. Gunnarsdóttur og Valgerði Jónsdóttur hjá mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurboegar, Soffíu Hjördísi Ólafsdóttur, verkefnastjóra VoR teymis hjá Reykjavíkurborg, Gunnlaugu Thorlacius, yfirfélagsráðgjafa á LSH, Jóhönnu Erlu Guðjónsdóttur, félagsráðgjafa við bráðamóttöku LSH, Önnu Tómasdóttur, hjúkrunarfræðing á göngudeild smitsjúkdóma LSH, Rósu Björgu Brynjarsdóttur, forstöðukonu í Skjólinu og Kolbrúnu fyrir þátttöku í vinnustofum og heimsóknum.
-
Á myndinni eru þau Nicholas, Kristín, talskona Rótarinnar, Halldóra, forstöðukona Konukots, Elena og Elín Björk Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri RIKK.
-
Nicholas og Halldóra Dýrleifar Gunnarsdóttir, mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu. Reykjavíkurborgar
-
Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi, og Gunnlaug Thorlacius, yfirfélagsráðgjafi Landspítala
-
Halldóra R. Guðmundsdóttir, forstöðukona í Konukoti
-
-
Elín Björk Jóhannsdóttir og Nicholas Spetsidis