Umræðukvöld

Rótin stendur að umræðukvöldum þar sem fyrirlesari hefur framsögu um efni sem tengist viðfangsefnum félagsins.

Skipulag

Umræðukvöld eru haldin um það bil tvisvar að hausti og tvisvar að vor í Kvennaheimilinu að Hallveigarstöðum.

  • 21. ágúst – Fyrsta umræðukvöldið verður kynningarfundur um námskeið og aðra dagskrá vetrarins.
  • Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur, verður fyrirlesari á öðru umræðukvöldi haustsins. Dagsetning og nánari upplýsingar koma síðar.
  • Lilja Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur og nemandi í Bodynamics-fræðum sem fjalla um sállíkamlega nálgun á afleiðingar áfalla. Dagsetning og nánari upplýsingar koma síðar.
Share This