Haust 2015

Umræðukvöld Rótarinnar eru að jafnaði einu sinni í mánuði í Kvennaheimilinu á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, kl. 20-21.20.

1.-2. september heldur Rótin ráðstefnu um konur, fíkn, áföll og meðferð á Grand hóteli í Reykjavík. Allar frekari upplýsingar eru á heimasíðu RIKK – Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræði: https://rikk.hi.is/dagskra/haust-2015/radstefna-um-konur-fikn-afoll-og-medferd/skraning/.

11. nóvember – Svala Jóhannesdóttir verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum – Skaðaminnkandi hugmyndafræði

16. desember – Jólakvöld Rótarinnar.

Share This