28. ágúst 2015

Rótin sendi fyrirspurn til forseta félagsráðgjafadeildar Háskóla Íslands, Miðstöðvar um framhaldsnám og Daða Más Kristóferssonar forseta Félagsvísindasviðs Háskólans um diplómanám í áfengis- og vímuefnamálum hinn 27. mái síðastliðinn. Nú hefur borist svar frá einum þessara aðila:

„Allar námskeiðslýsingar deildarinnar eru í kennsluskrá Háskóla Íslands. Þar sem námið er ekki hafið liggur kennsluáætlun ekki fyrir. Í bóksölu stúdenta eru upplýsingar um þá grunnbók sem notuð verður í  fyrsta námskeiðinu.

Með kveðju,

Sigurveig H. Sigurðardóttir,
deildarforseti félagsráðgjafardeildar,
Háskóla Íslands.“

Upphaflega fyrirspurn má lesa hér: https://www.rotin.is/fyrirspurn-vegna-nams-i-vimuefnafraedum/.

Share This