Vor 2016

Umræðukvöld Rótarinnar eru að jafnaði einu sinni í mánuði í Kvennaheimilinu á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, kl. 20-21.20.

24. febrúar – Nanna Lárusdóttir, sagnfræðingur – „Í þarfir bindindisins“ – Góðtemplarareglan á Íslandi. Orðræðan og áhrifin.

30. mars – Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent í lögfræði við Háskólann í Reykjavík – Dómar í nauðgunarmálum.

27. apríl – Katín Alfreðsdóttir, félagsráðgjafi og nemi í fjölskyldumeðferð – „Heimililausar konur og hugmyndafræði Skaðaminnkandi nálgunar“.

11. Maí – Aðalfundur – Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði við háskóla Íslands heldur erindi.

Share This